Nú spyr mađur sig..

Eftir daginn í dag veit mađur minna en í gćr. Ţađ er ljóst.

Óvissan vegna ICESAVE heldur áfram. Af hverju gefa forsćtisráđherra og fjármálaráđherra ţjóđinni svona lođin svör?

Nú brenna á mér eftirfarandi spurningar:

- Nákvćmlega HVAĐ stendur útaf í fyrirvörum Alţingis sem Bretar og Hollendingar geta ekki sćtt sig viđ?
- Nákvćmlega HVAĐ gat Ögmundur ekki sćtt sig viđ í verklagi núverandi ríkisstjórnar v/ Icesave málsins?
- Nákvćmlega til hvers ţurfum viđ lániđ frá AGS? Í hvađ á ađ nota lániđ?
-Er virkilega svo, ađ hćgt vćri ađ fá lán frá Noregi á svipuđum kjörum, og af hverju hefur ţetta ekki komiđ fram fyrr?
- HVAĐ nákvćmlega gerist ef Alţingi samţykkir ekki breytingar á fyrirvörunum?

Svör óskast.

Er ekki hćgt ađ ćtlast til ţess ađ viđ förum ađ fá ađ vita eitthvađ!!!


mbl.is Enginn bilbugur á stjórninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband