Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Bara ein spurning

Hvađ međ ţátt Samfylkingarinnar í Icesave málinu?

 Var ekki bankamálaráđherra úr flokki Samfylkingarinnar ţegar Icesave var stofnađ...sem og ţangađ til í janúar á ţessu ári?

Ber hann enga ábyrgđ? Ber Samfylkingin enga ábyrgđ??


mbl.is Ţung orđ falla um Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Líf ríkisstjórnarinnar rćđst í Tyrklandi

Atburđir síđustu viku hafa orđiđ til ţess ađ ég tel mig geta séđ fram í framtíđina.

Ögmundur Jónasson ákveđur ađ ganga úr ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur eftir ađ hafa orđiđ fyrir hótunum ađ hálfu hennar um ađ stjórnarslit verđi ef hann fylgi ekki stefnu Samfylkingarinnar í Icesave-málinu.

Steingrímur J Sigfússon heldur ţingflokksfund međ sínu fólki sama kvöld og ţá nótt kemur hann fram fyrir fjölmiđla og segir eftirfarandi: "Flokkurinn hefur faliđ mér fullt umbođ til ţess ađ leiđa Icesave-máliđ til lykta."

Daginn eftir kemur Atli Gíslason í morgunútvarp Bylgjunnar og segir ţađ af og frá ađ Steingrímur hafi fullt umbođ, fyrirvarar Alţingis standi ennţá og ţeim verđi ekki breytt.

Ţingflokkur VG styđur Steingrím í ţví, ađ fara til Tyrklands...hitta ţar forseta AGS, fjármálaráđherra Breta og Hollendinga, og reyna til hins ítrasta ađ leysa Icesave deiluna međ ţeim.
Ef afstađa ţeirra til málsins breytist ekkert viđ ţćr viđrćđur...verđur ekki hćgt ađ treysta á atkvćđi valinna ţingmanna VG viđ nćstu afgreiđslu Icesave-málsins á ţingi á komandi dögum.

Líf ríkisstjórnarinnar rćđst ţví ađ mínu mati í Tyrklandi í vikunni.


mbl.is Ekkert samkomulag um Rússalán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband