Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Í vörn fyrir seđlabankastjóra..

Halló halló Össur.

Dettur engum manni í hug ađ hann vilji standa ađ ţessu faglega og fylgja sinni sannfćringu. Getur Össur og fleiri útskýrt fyrir mér hvađ orđiđ "lýđrćđi" ţýđir?..

Af hverju vill Samfylkingafólk ekki sjá ţađ ađ skođuđ sé skýrsla og álit ESB varđandi Seđlabanka, ef ţeirra leiđ liggur einmitt í ţá átt...ţ.e. til Evrópusambandsins...

Vá ég er hćtt ađ skilja ţennan sirkus! 


mbl.is Höskuldur í háskaför
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hverju skipta 2-3 dagar..

..ţegar mánuđir hafa liđiđ síđan Sjálfstćđisflokkurinn bauđ fram lausn á Seđlabankamálinu? Ég styđ Höskuld í ţví ađ fylgja sannfćringu sinni, ţađ er allt of oft sem flokkar inn á ţingi eru sem ein hjörđ í algjörri einstefnu. Af hverju erum viđ ađ kjósa einstaklingana inn á ţing? Vegna ţess ađ viđ viljum ađ ţeir hafi sjálfstćđa hugsun og hafi hugrekki til ţess ađ fylgja sinni sannfćringu ţótt ţađ kunni ađ draga mál um nokkra daga.
mbl.is Lausn ekki fundin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skynsamlegt mat..

Ég er fegin ađ sjá ţingmenn fara eftir sinni sannfćringu ţótt hún geti veriđ "óvinsćl" á ţeim tíma. Styđ Höskuld fullkomlega í ţessu máli.
mbl.is Skynsamlegt ađ bíđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mínar skođanir á fréttum dagsins..

Ég ćtla ađ prófa ađ setja ţćr niđur á blađ ţegar mér finnst ég ţurfa ţess. Sjáum hvernig ţađ gengur:)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband