Hverju skipta 2-3 dagar..
23.2.2009 | 19:42
..þegar mánuðir hafa liðið síðan Sjálfstæðisflokkurinn bauð fram lausn á Seðlabankamálinu? Ég styð Höskuld í því að fylgja sannfæringu sinni, það er allt of oft sem flokkar inn á þingi eru sem ein hjörð í algjörri einstefnu. Af hverju erum við að kjósa einstaklingana inn á þing? Vegna þess að við viljum að þeir hafi sjálfstæða hugsun og hafi hugrekki til þess að fylgja sinni sannfæringu þótt það kunni að draga mál um nokkra daga.
![]() |
Lausn ekki fundin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.