Ekki kom hann vel fyrir..
26.4.2009 | 17:49
..hann Ţráinn ţegar hann svarađi Ţorgerđi Katrínu.
Máliđ er ađ hann er ađ koma á ţing akkúrat vegna andstöđu hans flokks til svona mála. Nú er 18 ţús manns án atvinnu, ćtlar hann virkilega ađ vera á tvöföldum launum á ţessum tímum. Ţarf hann yfir höfuđ eitthvađ ađ hugsa sig um??
![]() |
Ţráinn íhugar heiđurslaun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ja, ekki kom Ţorgerđur Katrín vel fyrir ţegar hún talađi niđur til Ţráins... Alltaf sami hrokagikkurinn... um leiđ og hún opnar munninn detta manni í hug Kínaferđir og afskrifuđ hlutabréf...
Brattur, 26.4.2009 kl. 17:59
Heiđurslaun eru veitt fyrir ćvistarf.
Enginn veit hve lengi ţetta ţing situr.
Ţráinn er vel ađ heiđrinum kominn og ţađ er ekkert ađ ţví ţótt hann njóti hans til viđbótar launum fyrir ţingstörf sín. Hann greiđir af ţeim fullan skatt eins og margir ađrir.
Matthías
Ár & síđ, 26.4.2009 kl. 18:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.