Viðbrögð stjórnvalda
2.8.2009 | 00:40
Það verður fróðlegt að heyra viðbrögð stjórnvalda eftir helgi varðandi lánabók Kaupþings. Ég ætla rétt að vona að eitthvað verði gert í framhaldinu af fjölmiðlum landsins, og hef í raun fulla trú á því.
Skv. bloggheimum er fólk alveg búið að fá nóg, margir spá og vilja byltingu.
Hvað gerist svo með Kaupþing banka á þriðjudaginn, mun almenningur standa við stóru orðin og taka út peningana sína þar?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.