Hvađa skrípaleikur er ţetta?
9.4.2009 | 16:15
Sjálfstćđisflokkurinn var nú ekki sterkur nú rétt fyrir kostningar...en eftir ţessa uppákomu međ styrki frá FL group og Landsbankanum, er flokkurinn í enn verri málum.
Til ţess ađ kóróna svo skandalinn...ég vil kalla ţetta klárlega skandal...ţá er hver höndin upp á móti annari í ađ skýra út hvernig stóđ á ţví ađ flokkurinn fékk ţessar risafjárhćđir.
Geir međ sína yfirlýsingu..well..hef ekki trú á ađ nokkur einasti mađur trúi henni. Síđan er nafn Guđlaugs Ţórs dregiđ inn í máliđ..og hér er komin yfirlýsing frá honum.
Hver segir satt? Hver lýgur? Fólk er alveg búiđ ađ fá nóg af lygum og spillingu...auđvitađ er ţetta mjög óheppilegt fyrir Sjálfstćđisflokkinn ađ ţetta sé ađ koma upp núna, svona rétt fyrir kostningar. En svona er stađan.
Ég spái Sjálfstćđisflokknum all svakalegri útreiđ í komandi kostningum. Ţví miđur:(
![]() |
Guđlaugur Ţór: Ég óskađi ekki eftir styrk |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.