RUV - hver vann?
24.4.2009 | 23:11
Horfđi á Stjórnmálaţátt RUV nú í kvöld og hafđi gaman af. Er reyndar löngu búin ađ ákveđa hvađ á ađ kjósa en ég verđ ađ gefa ţessum formönnum flokkanna mína umsögn.
Sigmundur Davíđ: Ég hef trú á Sigmundi, mér finnst hann tala skýrt, ţađ er ekkert blađur, hann heldur athygli minni alveg, og mig langar til ađ vita hans skođanir á hlutnum, ég tek mark á ţeim. Mér fannst hann komast vel frá ţćttinum...mér er í raun sama hvar hann fékk ţessar upplýsingar..hvort ţćr komu frá Ólafi Ólafs eđa ekki, ţetta ţurfti ađ koma fram.
Ástţór Magnússon: Full ákafur á köflum, samt í raun nauđsynlegt ađ fá hans innlegg í umrćđuna ţótt margt megi tína út sem hann segir. Mér finnst ţessi markađsskrifstofuhugmynd ekki svo arfavitlaus..sorry:)
Bjarni Ben: Komst ágćtlega frá ţćttinum, stóđ samt ekkert upp úr. Hann náđi ađ svara vel fyrir sig, en ţađ kom ekkert nýtt frá honum, ţetta er í raun einhver varnarbarátta sem hann er ađ heyja, hann nćr ekki ađ fara nógu sterkt í sóknargírinn ađ mínu mati. Vantar ađ hafa hann beittari, kenni um reynsluleysi...
Ţór Saari: Kom ágćtlega út, hefur ţó ekki trúverđugar lausnir, samt vćri ágćtt ađ hann kćmist á ţing held ég.
Jóhanna Sigurđardóttir: Viđ skulum hafa ţađ í huga ađ konan er forsćtisráđherra landsins. Sást ţađ í ţćttinum?? NEI. Hún var hvorki fugl né fiskur, enginn eldmóđur, enginn kraftur...ekkert! Ég fékk á tilfinninguna eins og hún hreinlega nennti ekki ađ vera ţarna, og vá hvađ hún ţurfti ađ bauna mikiđ á Sjálfstćđisflokkinn! Mitt mat er ađ hún er ekki trúverđugur leiđtogi í ţessum erfiđu ađstćđum sem ţjóđin er í, hún hefur einfaldlega ekki ţrek í baráttuna!
Steingrímur J: La la...hann fćr prik fyrir ađ vera ákveđinn í ESB umrćđunni, ađ hafa neitađ ađildarviđrćđum á nokkuđ skýran hátt. En ađ hann sé ađ biđja menn um ađ vera rólega...og tala yfirvegađ! halló!! hann hefur stuggađ viđ Geir á ţinginu...og er yfirleitt međ puttann á lofti! Ég hef ekki trú á honum til ađ stýra skútunni í rétta átt, hann er of mikill framfarahemill til ţess!
Athugasemdir
Velti fyrir mér afhverju bara SjáLfstćđisFLokkurinn átti fulltrúa í sérfrćđingapanelnum hjá Agli Helga. Hélt ađ RÚV ćtti ađ gera öllum frambođum jafnt undir höfđi.
Bobbi (IP-tala skráđ) 24.4.2009 kl. 23:21
Athglisvert innlegg hjá ţér, jú, mér fannst Jóhanna annsi dauf í dálkinn í kvöld og Skallagrímur virtist í vörn allann tímann, Ástţór átti spretti en eins og ţú segir, fullákafur á stundum, en ég minni á ađ fyrir 15-20 árum voru stjórnmálaumrćđur í héruđum og á opinberum vettvangi mun ákafari en nú, menn í dag eru ansi settlegir í samanburđi viđ ţađ sem ţá tíđkađist
Mér fannst Sigmundur allst ekki ţessi frelsandi engill eins og svo margir virđast líta á hann , er hreinlega ekki međ á hreinu hvađ ég hef ţennann mann! Guđjón var eins og hann hefur alltaf veriđ, fastur í sínum kvótamálum og byggđarstefnu, sem ekki endilega er slćmt, hef ekkert álit á Ţór Saar. Bjarni Ben fór á köflum í ćsing viđ sessunauta sína, og kom mér ţađ á óvart, ţar sem ég hef taliđ hann rólyndismann ađ upplagi, en ţađ eru jú engar smá upphćđir í bođ í ţessari rúllettu sem nú er ađ byrja ađ snúast.
Guđmundur Júlíusson, 24.4.2009 kl. 23:36
Mér fannst mesta blađriđ vera í Sigmundi Davíđ... kom berlega í ljós hvađ hann er reynslulaus... ćtlađi ađ varpa bombu en var sleginn niđur af Ástţóri Magnússyni af öllum mönnum!
Bjarni Ben. er alltaf međ fýlusvip og ekki gaman ađ hlusta á hann.
Mér fannst Ţór Saari ágćtur... en Guđjón Arnar slappur.
Steingrímur J. og Jóhanna báru af, reynsla ţeirra og ţekking var áberandi.
Brattur, 25.4.2009 kl. 00:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.